Fréttir
- Menntaveislan LÆRT 2025Dagana 13.-15. nóvember verður LÆRT 2025 — nýr viðburður fyrir lærdómssamfélag raunvísinda- og tæknigreinakennara — haldinn í Borgarnesi. Viðburðurinn er innblásinn af Science on Stage Festival þar sem kennarar deila verklegum hugmyndum, aðferðum ogkennsluverkefnum … Halda áfram að lesa
- Opið er fyrir skráningu á ráðstefnu um náttúrufræðimenntun 2021Skráningu á ráðstefnu um náttúrufræðimenntun sem fer fram á netinu föstudaginn 19. mars kl. 13:00-16:10 og laugardaginn 20. mars kl. 9:00-13:00 er hafin og stendur til 18. mars. Skráning fer fram með því að … Halda áfram að lesa
- Kall eftir erindum – Lumar þú á áhugaverðu efni?Til allra áhugasamra um náttúrufræðikennslu. 19.-20. mars verður rafræn ráðstefna um náttúrufræðimenntun. Er hún ætluð öllum sem fást við náttúrufræðimenntun á öllum skólastigum. Í skólasamfélaginu eru margir að gera spennandi spennandi hluti í sinni kennslu sem vert væri að … Halda áfram að lesa
- Takið daginn frá: Ráðstefna um náttúrufræðimenntun 19. og 20. mars 2021
- Hugtakateiknimynd um handþvottÁ twitter deildi Millhousegate þessari mynd frá ASE. Það var ekki eftir neinu að bíða að þýða hana. Í hugtakateiknimyndum (e. concept cartoons) eru sýndar samræður fólks og mismunandi hugmyndir sem fólk kann að hafa um … Halda áfram að lesa